Dagur mannréttinda barna - skertur nemendadagur

Skertur nemendadagur/uppbrot. Nemendur dvelja skemur í skólanum en venjulegt er.

Miðvikudagurinn 20. nóvember er gulur dagur/skertur nemendadagur samkvæmt skóladagatali

  • Nemendur í 1.- 5. bekk mæta í skólann frá kl.10:00 – 11:30
  • Nemendur í 6.- 10. bekk mæta í skólann frá kl. 10:00-12:00
  • Íþrótta- og sundtímar falla niður þennan dag.
  • Skólasel og Skýið opnar að loknum skóladegi fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar

Smellið hér til að sjá skóladagatal 2024-2025