Fræðslugátt

Fræðslugátt

 

 

 

Á Fræðslugátt er allt námsefni Menntamálastofnunar sem til er á rafrænu formi. 

Fræðslugátt er skipt niður í námsefni fyrir yngsta stigmiðstig og unglingastig. Einnig er þar hægt að nálgast annað efni.

Fræðslugátt_yngsta stig

 

 

Hér er að finna námsefni fyrir nemendur á yngsta stigi grunnskóla.

Fræslugátt_miðstig

 

 

Hér er að finna námsefni fyrir nemendur á miðstigi grunnskóla.

Fræðslugátt_

 

 

Hér er að finna námsefni fyirr nemendu rá unglingastigi grunnskóla.

Rafbókaskapurinn er safnvefur þar sem allar rafbækur Menntamálastofnunar er að finna. Á vefnum eru:

  • Rafbækur sem hægt er að fletta á vef, stækka letur eða hlaða þeim niður sem pdf-skjali. 
  • Gagnvirkar rafbækur þar sem notandi getur valið um ýmsar aðgerðir eins og að hlusta á texta, skoða myndir sem ekki eru í prentaðri útgáfu, fá upp orðskýringar, horfa á myndbúta og hlusta á tónlist.

Opna Rafbókaskápinn

Opna Smábókaskápinn

Við hvetjum ykkur til þess að heimsækja Fræðslugáttina og skoða framboðið. Þar er til að mynda mikið af lestrarefni sem nýta má í lestrarátakinu Tími til að lesa

Umferðarvefurinn er fræðsluvefur um umferðarmál fyrir nemendur í grunnskólum, kennara og foreldra.