- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 2. bekk fóru í vorferð á Þekkingarsetrið. Þar skoðuðu þeir sýninguna Heimskautin heilla, listaverkasýninguna Huldir heimar hafsins og Ljós þangálfanna einnig skoðuðu þeir náttúrusafnið þar sem þeir fengu m.a. að sjá þegar kröbbunum var gefinn matur. Nemendur skemmtu sér vel og þakka starfsmönnum Þekkingarsetursins fyrir góða móttökur.
Smellið hér til að sjá myndir frá heimsókninni.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is