- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Hver á dót á tombólu? Krakkarnir í öðrum bekk héldu tombólu í dag þar sem nemendur og starfsmenn komu með dót að heiman sem var ekki lengur í notkun. Verkefnið tengist bók vikunnar sem heitir Stórhættulega stafrófið og fjallar um Fjólu sem gengur í hús og safnar dóti á tombólu. Tombólan fór þannig fram að nemendur drógu miða þar sem leyndist annað og “nýtt” dót sem þau fengu síðan að taka með sér heim. Verkefnið fólst í því að virkja þakklæti, virðingu, stærðfræðikunnáttu og hvernig hlutir geta öðlast nýtt líf hjá nýjum eigendum.
Sjá skemmtilegar myndir sem fylgja fréttinni.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is