- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Það var skemmtilegur náttúrufræði tími hjá nemendum 3. bekkjar í dag. Nemendur gerðu tilraun með heitt og kalt loft og skráðu niðurstöður í Halló Heimur bókina sína. Niðurstaðan var að þegar blaðran fór í heita vatnið bles hún upp, en þegar hún fór í kalda vatnið drógst hún saman. Mjög áhugaverður tími.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is