- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Flestir nemendur í Sandgerðisskóla þekkja Svavar snigil sem á heima í náttúrufræðistofunni. Svavari finnst voðalega gaman að koma með í kennslu og á það stundum til að fara úr boxinu sem hann kemur í. Eins og sjá má er hann mikill grallari og eftir jólafríið ákvað Svavar að skila af sér fullt af eggjum.
Sniglar eru tvíkynja og tegundin hans Svavars African landsnail er það merkileg að hann getur bæði framleitt egg og frjóvgað. Það tekur um 1-2 mánuði fyrir sniglabörnin að koma úr egginu, ef allt gengur vel. Þannig þetta verður áhugavert og mun ég leyfa ykkur að fylgjast með þessu ferli. Svo er spurning og spennandi að vita hvort nemendur eða starfsfólk vilji ekki eignast afkvæmi Svavars.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is