- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Sundmót Lions fer fram föstudaginn 27. maí 2016. Nemendur mæta í skólann kl.08:15 og kennt verður samkvæmt stundatöflu eftir að móti lýkur. Keppt verður í 50m bringusundi í flokki stúlkna og drengja í hverjum árgangi frá 2.-10.bekk. Veitt verða verðlaun fyrir 3 fyrstu stúlkurnar og 3 fyrstu drengina í hverjum árgangi. Lions bikarinn hlýtur sá þátttakandi sem kemst næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki. Mótið byrjar kl.08:30 Munum að koma klædd eftir veðri. Verðlaunaafhending fer fram að loknu móti í íþróttahúsinu um kl. 10:50. Foreldrar/ forráðamenn velkomnir.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is