Stærðfræðilíkan af útisvæði skólans

Nemendur í 10. bekk unnu verkefni í stærðfræði þar sem þau voru að skipuleggja og innrétta litla útisvæðið okkar hér í skólanum. Þau unnu grunnteikningu ásamt líkani af svæðinu og kynntu fyrir samnemendum og stjórnendum skólans. Afraksturinn var glæsilegur eins og sjá má á myndum sem fylgja fréttinni, smellið hér 

Stræðfræðilíkann Stræðfræðilíkann

Stræðfræðilíkann Stræðfræðilíkann