- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
10. maí sl. var haldið skólaþing Sandgerðisskóla með yfirskriftinni ,,Hvernig gerum við gott skólastarf enn betra“.
Markmið með skólaþinginu var að skapa lýðræðislegan vettvang þar sem þeir sem láta sér skólastarfið varða fái vettvang til taka þátt í umræðu um skólastarfið með það að markmiði efla skólastarfið.
Unnið var í hópum þvert á aldur þar sem leitað var eftir tillögum um ákveðin málefni sjá nánar með því að smella hér:
Þeir þættir sem komu fram á skólaþinginu verða teknir til skoðunar sem leið að umbótum í skólastarfinu.
Skólaþingið tókst vel og verður hluti af skólastarfinu og haldið árlega héðan í frá.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is