Skólarokk

Skólarokk er árlegur viðburður hér í Sandgerðisskóla. Skólarokk eru tilbreytingardagar að vori, nú í ár líkt og síðustu ár var hver bekkur með  sinn lit og kepptu nemendur sín á milli í allskonar þrautum tengdum daglegu lífi og skólastarfi.  Dagarnir slá svo sannarlega í gegn og er mikil keppnisgleði  hjá nemendum. Í ár unnu svartklæddir á yngra stigi og á eldra stigi unnu bleikklæddir.Skólarokk_yngri Skólarokk_yngri

Skólarokk_yngri Skólarokk_yngri

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá Skólarokk yngri

Skólarokk eldri Skólarokk eldri 

Skólarokk eldri  Skólarokk eldri

Skólarokk eldri Skólarokk eldri

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá Skólarokk eldri