- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Skólarokk Sandgerðisskóla var haldið hátíðlegt þessa vikuna. Nemendur spreyttu sig á ýmsum þrautum eins og spurningum, sköpun, íþróttum, sundi, dansi , fatahönnun, hárgreiðslu og samvinnu.
Í Skólarokki er nemendum skipt í lið eftir litum og þvert á árganga, þar sem 1. – 5. bekkur keppa saman og 6. – 10. bekkur.
Í ár voru Skólarokksmeistarar yngri bláa liðið og í öðru sæti voru appelsínugulir og í því þriðja svartir. Skólameistarar eldri voru svarta liðið og í öðru sæti voru fjólubláir og í því þriðja rauðir.
Skemmtilegar myndir af afrakstri nemenda fylgja fréttinni.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is