Skólakórinn syngur fyrir leikskólanemendur

Skólakór Sandgerðisskóla
Skólakór Sandgerðisskóla

Skólakór Sandgerðisskóla undir stjórn Sigurbjargar Hjálmarsdóttur og Elsu Mörtu Ægisdóttur heimsótti leikskólann Grænuborg í gær, frábærar móttökur og skemmtileg samvera.

Smellið hér til að sjá myndir frá heimsókninni og hér má sjá myndband af kórnum flytja Key key kule, afrískan hermisöng.

Skólakórinn Skólakórinn

Skólakórinn Skólakórinn