- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Í dag kom skólahópur leikskólans Sólborgar í heimsókn til skólastjórnenda Sandgerðisskóla. Í heimsókninni fóru nemendur í vettvangsferð í skólastofur, bókasafn, Íþróttamiðstöð og Skólasel. Heimsóknin er hluti af margvíslegum verkefnum Brúum bilið samstarfsverkefni Sandgerðisskóla og leikskólans Sólborgar. Nemendur stóðu sig mjög vel og voru áhugasamir um skólann eins og sjá má á meðfylgjandi myndunum.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá heimsókninni.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is