Skíðaferð í Bláfjöll

Í gær fóru nemendur í 7. – 10. bekk á skíði í Bláfjöll. Ferðin var á vegum nemendaráðs en ráðið sá um skipulagningu og undibúning. Skíðafærið  var eins og best verður á kosið, og veðrið var mjög gott í Bláfjöllum þennan dag. Frábær ferð í alla staði og nemendaráð á hrós skilið fyrir gott skipulag.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá skemmtu nemendur sér mjög vel. Smellið hér til að sjá fleiri myndir.

Skíðaferð í Bláfjöll Skíðaferð í Bláfjöll

Skíðaferð í Bláfjöll Skíðaferð í Bláfjöll