- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Á morgun er sjóræningjahátíð í Grunnskólanum í Sandgerði í tilefni þess að það eru lestrarátakslok.
Hátíðin hefst á sal kl.10:00. Veittar verða viðurkenningar og síðan verður farið í leiki.
?xml:namespace>
?xml:namespace>
Nemendur er hvattir til að mæta í sjóræningjafötum á morgun í skólann.
?xml:namespace>
?xml:namespace>
Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá kl.08:15. Gestir eru velkomnir.
?xml:namespace>
?xml:namespace>
Bestu kveðjur,
starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is