- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendaráð Sandgerðisskóla hélt hið árlega bollukappát í hádegismatnum í gær, sprengidag. Tveir nemendur úr hverjum árgangi tóku þátt og spændu í sig bollum í þeirri von um að vera fljótari en hinir. Saltkjöt og baunir voru í matinn í skólanum eins og tíðkast á sprengidag en þar sem það var ekki skóli á mánudaginn/bolludag fór keppnin fram í gær. Meðfylgjandi eru myndir af þeim hugrökku sem tóku þátt, sjá hér og smellið hér til að sjá upptöku frá deginum.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is