- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Í tilraunavali voru nemendur á miðstigi að útbúa reyksprengjur bæði með og án matarlits. Fyrsta sprengjan sem var án matarlits fór strax í gang og mikill reykur myndaðist. Síðustu tvær sprengjurnar voru með matarlit og mismunandi þráðum sem kveikt var í. Margar tilraunir voru gerðar til að fá reykbomburnar í gang, það gerðist ekkert fyrr en kveikurinn fékk meiri bleytu.
Smellið hér til að sjá stutt myndbrot
Farið var yfir með nemendum að þeir mega aldrei framkvæma þessa tilraun nema með fullorðnum.
Nemendur skemmtu sér gríðalega vel eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is