- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Í dag fengu nemendur í 1. bekk að gjöf reiðhjólahjálma frá Kiwanishreyfingu Íslands.
Með gjöfinni minnir Kiwanishreyfingin á að reiðhjólahjálmur er mikilvægur öryggisbúnaður og til að gjöfin nýtist sem best og skili tilætluðum árangri er mikilvægt að nemendur noti hjálminn alltaf þegar þeir hjóla, leika sér á línuskautum, hlaupahjóli eða hjólabretti.
Nemdendur 1. bekkjar eru virkilega ánægðir með gjöfina og þakka kærlega fyrir sig.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is