- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Embætti landlæknis hefur birt ráðleggingar um morgunnesti og sparinesti fyrir grunnskólanema. Börn eru misjöfn og ekki dugar öllum að fá einungis ávexti og grænmeti í morgunhressingu. Einnig þarf að taka mið af því hvort borðað var nægilega vel í morgunmatnum og hve langt er í hádegismat. Í ráðleggingunum eru gefin viðmið fyrir morgunhressingu og sýnd dæmi um hvaða matvæli gætu verið heppileg, með ávöxtum og grænmeti, háð mismunandi þörfum barna.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is