Páskaföndur með fjölskyldunni

Foreldrafélag Sandgerðisskóla býður í páskaföndur með fjölskyldunni mánudaginn 7. apríl frá kl. 17:00-19:00 á sal skólans.

Allir velkomnir!

Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn FFS