Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í dag

Árgangur 2009
Árgangur 2009

Á öskudeginum hefur verið hefð fyrir því að nemendur mæti í öskudagsbúningum. 10. bekkur sló í gegn eins og vanalega og var búningaþema hjá þeim í ár, Minions

Frábær dagur í alla staði sem endaði með því að nemendur og starfsfólk dönsuðu saman á sal skólans, sjá myndir hér

Öskudagur