- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur hér í Sandgerðisskóla í gær.
Á öskudeginum hefur verið hefð fyrir því að nemendur mæti í öskudagsbúningum en 10. bekkur sló í gegn eins og vanalega og mætti allur eins klæddur, búningaþema í ár var Grease.
Frábær dagur í alla staði sem endaði með því að nemendur og starfsfólk dönsuðu saman á sal skólans, smellið hér.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá skemmtu allir sér vel.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá deginum.
Myndir frá 10. bekk - smellið hér.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is