Öskudagurinn

Eins og lög geta ráð fyrir var öskudagurinn tekinn með stæl í Grunnskólanum í Sandgerði. Nemendur jafnt sem starfsfólk mættu í skrautlegum og skemmtilegum búningum, allt eftir höfði hvers og eins. Dagurinn var nokkuð hefðbundinn fram að frímínútum þá tók við tilbreyting með umsjónarkennurum, starfsfólk og nemendur kepptu í plankakeppni og að loknum hádegisverði var kötturinn sleginn út tunnunni í íþróttahúsinu. Fleiri myndir af öskudeginum okkar. Smellið hér.