- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Eins og lög geta ráð fyrir var öskudagurinn tekinn með stæl í Grunnskólanum í Sandgerði. Nemendur jafnt sem starfsfólk mættu í skrautlegum og skemmtilegum búningum, allt eftir höfði hvers og eins. Dagurinn var nokkuð hefðbundinn fram að frímínútum þá tók við tilbreyting með umsjónarkennurum, starfsfólk og nemendur kepptu í plankakeppni og að loknum hádegisverði var kötturinn sleginn út tunnunni í íþróttahúsinu. Fleiri myndir af öskudeginum okkar. Smellið hér.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is