- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Á föstudaginn sl. endaði Sandgerðisskóli Heilsuvikuna með þátttöku í Ólympíuhlaupinu (áður Norræna skólahlaupinu). Hlaupið er haldið ár hvert í öllum skólum á Norðurlöndunum og er það haldið til að hvetja nemendur til aukinnar hreyfingar. Nemendur og starfsfólk skólans hlupu samtals 1403km, en til samanburðar er til dæmis hringvegurinn okkar 1321 km!
Þeir nemendur sem hlupu meira en 7,5 km í 1. – 5. bekk og meira en 10 km 6. – 10. bekk fengu titilinn Skólahlaupsmeistarar 2022.
Skólahlaups meistarar að þessu sinni eru:
Konstantin og Sigurður Hilmir hlupu mest allra samtals 11,5 km eða 32 hringi
Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá Ólympíuhlaupinu.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is