- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 6. bekk gerðu óformlega rannsókn á tví- og þrívíðum formum með því að setja matarlit í vatn og vatnið í mismunandi ílát. Ílátin voru geymd úti yfir nótt í -13°C frosti. Daginn eftir fóru nemendur yfir niðurstöður verkefnisins, gerðu veggspjöld og kynntu fyrir samnemendum. Verkefnið var samþætt stærðfræði, náttúrufræði og myndmenntarverkefni.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá rannsókninni.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is