Nóg að gera hjá 2. SFÞ

Nemendur í 2. SFÞ eru alltaf að vinna að skemmtilegum, skapandi og fræðandi verkefnum. Eitt af því sem þeir hafa verið að vinna með í náttúrufræði er hrafninn í tengslum við Komdu og skoðaðu Land og þjóð og Komdu og skoðaðu Umhverfið







Hér meðfylgjandi eru myndir af glæsilegum uppstoppuðum hröfnum nemenda ásamt myndum af ljóðaverkefnum úr sögubók nemenda. Nemendur sömdu ljóð í sögubókina sína, unnu áfram með það í upplýsingatækni og skreyttu að lokum gamla geisladiska og hengdu ljóðin sín upp prentuð á diskana.