- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Í vikunni fengu nemendur á mið- og unglingastigi að kryfja líffæri úr svíni í kennslustund í náttúrufræði.
Ástæðan fyrir því að lífverur og líffæri eru skoðuð í kennslu er til að gera nemendum betur grein fyrir því sem þau lesa, við raunveruleikann. Skoðuð verða líffæri úr svíni vegna þess hversu lík þau eru líffærum mannsins.
Smellið á bekkjarheitin til að sjá myndir úr kennslustundum bekkjanna.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is