- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 2. bekk eru að vinna með mannslíkamann. Hvernig hann er uppbyggður, líffærin og skynjun. Á mánudaginn vorum við að vinna með lyktar-og bragðskyn og gerðum tilraun með engifer, salt, pipar, sítrónu, sykur og negulnagla sem féllu í misjafnan jarðveg.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is