- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Sandgerðisskóli hefur undafarið ár unnið að Erasmusverkefni með skóla í Slóvakíu. Nemendur í 7. bekk hafa verið í samskiptum við nemendur þaðan, en áætlað er að vinna nánar með samstarfsverkefnið á nýju skólaári.
Nemendur 7. bekkjar hafa sent frá sér stutta kynningu til nemenda í Slóavakíu ásamt því að gera stuttmyndir og kynningu á hjátrú okkar, fána og skjaldamerki.
Hér að neðan er að finna nokkur verkefni sem nemendur hafa unnið.
Smellið hér til að horfa á kveðju frá nokkrum nemendum í 7. bekk til nemenda í Slóvakíu
Kynningarmyndbönd um hjátrú okkar Íslendinga.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is