- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 5. bekk fóru í náttúruskoðunarferð með ipadana þar sem þeir tóku myndir af mó- og moslendi í heiðinni og graslendi í fjörunni. Í framhaldinu unnu nemendur verkefni í bókinni Náttúrulega þar sem þeir áttu að greina hvers lags gróðurlendi þar væri að finna, hvað einkennir það og að lokum teikna mynd eftir ljósmyndunum sem þeir tóku í vettvangsferðinni.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir úr skoðunarferðinni.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is