Náms- og starfsfræðsla

Nemendur í 9. bekk hafa verið í náms- og starfsfræðslu sl. 2 vikur hjá námsráðgjafa en með stuðningi umsjónarkennara þar sem verkefni er metið í lífsleikni, nemendur unnu saman í paravinnu þar sem hvert og eitt par tók fyrir einn framhaldsskóla, kynnti sér hann í þaula, útbjuggu glærukynningu og kynntu skólana fyrir samnemendum. Nemendur kynntu sér t.d. hvaða nám hægt væri að stunda, tímalengd náms og hvert væri framhaldið t.d. námssamningur (iðnnám), starfsleyfi eða stefnt á háskólanám.

Með kveðju.

Ragnhildur L. Guðmundsdóttir

Náms- og starfsráðgjafi

 

Smellið HÉR til að skoða fleiri myndir af þessum flottu krökkum.


?xml:namespace>