Merkisdagar

8. bekkur vann skemmtilegt verkefni í samfélagsfræðinni þar sem þau völdu sér merkisdaga í dagatalinu okkar og leituðu af uppruna þeirra og hvernig Íslendingar halda upp á þessa daga. Margt fróðlegt kom í ljós í þessari vinnu og vakti það athygli margra hvað margir merkisdagar á Íslandi tengjast trúnni og veðri.  Nemendur settu afraksturinn upp í PowerPoint og kynntu fyrir bekkjarsystkinum sínum og útbjuggu veggspjald fyrir aðra að njóta á göngum unglingadeildarinnar. Sjá veggspjöldin hér

Merkisdagar Merkisdagar

Merkisdagar Merkisdagar