Mataráskrift skólaárið 2024-2025

Nú í vetur verður sú breyting að skólamáltíðir (hádegismatur) verður í boði fyrir alla nemendur skólans þeim að kostnaðarlausu, en foreldrar munu þurfa að skrá börnin sín hjá Skólamat vilji þau þiggja mat í hádeginu sjá nánari upplýsingar hér.

Skráning í mataráskrift hefst fimmtudaginn 22. ágúst 2024 á www.skolamatur.is