Margt skemmtilegt um að vera í 5. bekk.

Í náttúrufræðitíma fóru nemendur í göngu niður að tjörn að týna plöntur í votlendi, fóru í móann að skoða moslendi og í berjamó. Einnig hafa nemendur farið út í leiki tengt Verkfærakistunni og gert skemmtilegt hópaverkefni um bæjarfélögin á Suðurnesjum í samfélagsfræði og átt saman gæðastund á bókasafninu.

Sjá skemmtilegar myndir með fréttinni úr verkefnum nemenda.