- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Árshátíð nemenda í 1. - 6. bekk auk nemenda í skólahóp leikskólans Sólborgar.
Smellið hér til að horfa á beina útsendingu.
Útsending hefst kl.10:10.
Nemendur eru búnir að vera duglegir að æfa síðastliðnar vikur lög eftir Bubba Morthens og hefur Tónlistarskólinn tekið virkan þátt í æfingum með nemendum. Það verður því hljómsveit skipuð nemendum sem spilar undir með öllum lögunum.
Nemendur í 1. - 6. bekk auk nemenda í skólahópi Leikskólans Sólborgar mæta á sal og horfa á atriði hvers annars.
Ef þið náið ekki að horfa á árshátíðina í beinni, getið þið alltaf séð hana með því að smella á linkinn.
Góða skemmtun.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is