- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 7. bekk eru að læra um lífið í gamla daga í samfélagsfræði. Þeir hafa m.a. lært um torfbæi, kvöldvökur, skinn, sjóstakka, sauðskinnskó, fjölskyldur, kynhlutverk og geymsluaðferðir á mat.
Í tilefni Þorra smökkuð nemendur súrmat og hákarl (sem þeim fannst ekkert sérstaklega góður) og svo suðu þeir saman í karamellur til þess að hafa í eftirrétt.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is