Lestrarátakslok

Lokahátíð lestrarátaksins fór fram á sal skólans fimmtudaginn 26. febrúar.  Nemendur mættu með höfuðböndin sín á sal, dönsuðu indíánadans og skemmtu sér konunglega.  Síðan afhendu umsjónarakennarar viðurkenningar fyrir framfarir og áhugasemi og dugnað.

Lestrarátakið tókst mjög vel, langflestir náðu að bæta sig í lestri og voru duglegir að lesa bæði heima og í skólanum.

Margar myndir af lestrarátakslokum hér.