- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Okkar reglulegu heimsóknir á milli grunn- og leikskólans í Sandgerði hófust núna í október. Nemendur í 1. bekk er skipt í tvo hópa og fara þeir til skiptis á leikskólann á föstudögum og við í grunnskólanum fáum einn hóp af skólahóp leikskólans í heimsókn til okkar. Fyrsti tíminn okkar fór í að kynnast og fara í skemmtilegar leikstöðvar.
Smellið HÉR til að skoða fleiri myndir af okkur.
?xml:namespace>
?xml:namespace>
?xml:namespace>
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is