Landsmót íslenskra barnakóra

Landsmót íslenskra barnakóra fór fram um helgina á Hvollsvelli og er þetta í 22 sinn sem Tónmenntakennarafélag Íslands heldur mótið. Nemendur úr eldri kór Sandgerðisskóla tók þátt ásamt 200 öðrum nemendum úr 11 kórum víðs vegar af suðvestuhorni landsins. Það var mikið um söng og gleði alla helgina en þema mótsins var íslensk dægurlög frá ólíkum tímabilum. Kórinn okkar sló í gegn á kvöldvökunni þar sem nemendur sýndu dans við mikinn fögnuð viðstaddra. 
 
Helgin var algjörlega frábær og stóðu nemendur sig mjög vel!
Landsmót íslenskra barnakóra
  
Landsmót íslenskra barnakóra 
 
Smellið hér til að sjá myndir og upptökur frá helginni