- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Í dag lauk kynfræðslu hjá nemendum í 8.bekk og var til skoðunar bókin Um stelpu og stráka. Í þessari fræðslu er farið um víðan völl allt frá andlegri heilsu, hreinlæti og getnaðarvörnum svo eitthvað sé nefnt.
Það var í hlutverki nemenda að velja ákveðið viðfangsefni úr bókinni Um stelpur og stráka og útbúa bækling eða spjald. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru nemendur mjög hugmyndaríkir í vinnu sinni við að útfæra veggspjöldin.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is