- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Sævar Helgi Bragason rithöfundur eða Stjörnu Sævar eins og hann er kallaður, kom í heimsókn til okkar í skólann í dag og kynnti efni nýjustu bókar sinnar Kúkur, piss og prump fyrir nemendum í 2. – 7. bekk.
Bókin Kúkur, piss og prump er léttlestrarbók úr hinum vinsæla Vísindalæsisflokki Sævars Helga Bragasonar. Hér úir og grúir af frábærum fróðleik og fjörugum staðreyndum úr heimi vísindanna. Elías Rúni teiknar myndirnar í bókinni en hann hefur einstakt lag á að setja flókna hluti fram á skýran og skemmtilegan hátt.
Nemendur höfðu gaman af kynningunni og voru mjög áhugasamir um meltingakerifð.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is