- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 1. bekk hafa verið að vinna með bókina Konung ljónanna og gert ýmis skemmtileg verkefni henni tengdri. Á meðfylgjandi myndum má sjá afrakstur af verkefni sem var samþætt í náttúrufræði og í íslensku. Nemendur fóru í vettvangsferð og tíndu laufblöð ásamt því var rætt um árstíðarnar. Laufblöðin nýttu þeir því næst í að föndra ljónin sem komu virkilega vel út, enda algjörir föndursnillingar hér á ferð.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is