- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Líkt og í fyrra þá var unglingastigið með jólastöðvar þar sem að nemendur fá að ráða sér ansi mikið sjálfir. Í ár voru fjölbreyttar stöðvar í boði, t.d. jógabolti, hóptími í ræktinni, piparkökuskreytingar, kókoskúlugerð, spil, kahoot, minute to win it og margt fleira. Allar heppnuðust þær vel og fundu sér allir eitthvað skemmtilegt að gera. Nemendur voru til fyrirmyndar og stóðu sig mjög vel.
Smelllið hér til að sjá fleiri myndir
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is