- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Sandgerðisskóli er á þessu skólaári og næsta að vinna sprotaverkefni um nemendalýðræði. Í tengslum við það var ákveðið að nemendur á unglingastigi myndu velja sér jólastöðvar sjálfir. Nemendaráð sá um að gera könnun til sjá hvernig stöðvar væri áhugi á að fara á. Eftir þeim niðurstöðum voru settar upp jólastöðvar og svo fengu nemendur að velja sjálfir hvaða stöðvar þeir færu á og á hvaða tíma.
Þetta form á jólastöðvum heppnaðist mjög vel og nemendur voru áhugasamir, jákvæðir og ótrúlegar flottir.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá jólastöðvunum.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is