Jólastöðvar og spilavist

Vikan fyrir jólafrí er tileinkuð jólagleðinni. Í byrjun vikunnar eru jólastöðvar og er nemendum skipt í hópa þvert á bekki. Jólastöðvarnar eru fjölbreyttar og ýmislegt í boði fyrir nemendur. Má þar t.d. nefna: kókoskúlugerð, piparkökuskreytingar, spil, föndur, getraunir, leikir, bingó, þrek og fótbolti. 

Nemendur voru til fyrirmyndar og stóðu sig mjög vel.

Smellið hér til að sjá myndir frá bekkjunum.

Jólastöðvar Jólastöðvar

Jólastöðvar Jólastöðvar

Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur á unglingastigi spili spilavist daginn fyrir litlu jól, sem slær alltaf í gegn hjá nemendum.

Spilavist  Spilavist  Spilavist  Spilavist

Myndaalbúm - Jólastöðvar 1. - 2. bekkur

Myndaalbúm - Jólastöðvar 3. - 4. bekkur

Myndaalbúm - Jólastöðvar 5. - 6. bekkur

Myndaalbúm - Jólastöðvar - söngur á sal

Myndaalbúm - Jólastöðvar unglinga

Myndaalbúm - Spilavist