- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Vikan fyrir jólafrí er tileinkuð jólagleðinni. Í byrjun vikunnar eru jólastöðvar og er nemendum skipt í hópa þvert á bekki. Jólastöðvarnar eru fjölbreyttar og ýmislegt í boði fyrir nemendur. Má þar t.d. nefna: kókoskúlugerð, piparkökuskreytingar, spil, föndur, getraunir, leikir, bingó, þrek og fótbolti.
Nemendur voru til fyrirmyndar og stóðu sig mjög vel.
Smellið hér til að sjá myndir frá bekkjunum.
Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur á unglingastigi spili spilavist daginn fyrir litlu jól, sem slær alltaf í gegn hjá nemendum.
Myndaalbúm - Jólastöðvar 1. - 2. bekkur
Myndaalbúm - Jólastöðvar 3. - 4. bekkur
Myndaalbúm - Jólastöðvar 5. - 6. bekkur
Myndaalbúm - Jólastöðvar - söngur á sal
Myndaalbúm - Jólastöðvar unglinga
Myndaalbúm - Spilavist
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is