Jólasöngur

Á aðventunni er margt um að vera hjá nemendum skólans. Nemendur í 2. bekk fóru og heimsóttu eldri borgara í Miðhúsum, starfsfólk og gesti bókasafnsins og íþróttahúss Sandgerðis og sungu fyrir þau jólalög. Skemmtileg samvera og var vel tekið á móti þeim. Smellið hér til að sjá fleirir myndir.

Jólasöngur Jólasöngur

Jólasöngur Jólasöngur