Jólalestur á aðventunni

Í ár las Bylgja skólastjóri upp úr jólabóknunum Jólaævintýri afa gamla eftir Brian Pikinton fyrir nemendur í 2. bekk og fyrir nemendur í 1. bekk, Kertasníkir leysir frá skjóðunni eftir Markus Kislich, Anja Kislich myndskreytti. Nemendurnir voru mjög áhugasamir þegar þeir hlýddu á lesturinn.