- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Boðað er til íbúafundar um skólastefnu Sandgerðisbæjar í Grunnskólanum í Sandgerði miðvikudaginn 29. janúar 2014 kl. 18:00.
Íbúar eru hvattir til að fjölmenna á þennan vinnufund þar sem fólki gefst tækifæri til að hafa áhrif á stefnu bæjarins í skólamálum.
Við hvetjum alla sem vilja hafa áhrif á skólastarfið til að mæta á fundinn - saman gerum við gott betra.
Þeir sem vilja kynna sér þá vinnu sem þegar hefur farið fram er bent á PDF skjal sem er að finna hérna.
Fræðsluráð Sandgerðisbæjar
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is