- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
8. bekkurinn kom saman í annað sinn á þessu skólaári á bekkjarkvöldi í gær. Þemað á kvöldinu var kökukeppni í hrekkjavökustíl. Nemendum var raðað í hópa eftir tengslakönnun og áttu hóparnir að hittast, ákveða útlit og baka saman köku.
Foreldrar mættu að sjálfsögðu á kvöldið og voru dómarar í keppninni og var dæmt út frá bragði og útliti. Eftir smakk, samveru og spjall var farið í létt Kahoot. Kvöldið var vel heppnað og mæting góð.
Hér má sjá myndir af meistaraverkunum.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is