- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði tóku þátt í verkefninu Hönd í hönd fyrir margbreytileika sem fram fór kl. 11:00, þriðjudaginn 17. mars. Þá mynduðu nemendur og starfsfólk í fjölmörgum grunnskólum landsins hring í kringum skólabyggingar sínar fyrir margbreytileika. Með því sýndu þau samstöðu með margbreytileika. Skilaboð verkefnisins eru skýr Það er bannað að mismuna vegna útlits eða uppruna og njótum þess að vera ólík og allskonar. Mannréttindastofa Íslands stóð fyrir viðburðinum í Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is